Notkun líkana við hönnun snjóflóðamannvirkja

Hvernig eru snjóflóðamannvirki hönnuð? Kristín Martha Hákonardóttir verkfræðingur hjá Verkís fer yfir það með okkur á Opnu Málþingi um Snjóflóð.

Málþingið var haldið þann 3. nóvember 2023 í húsakynnum Veðurstofunnar. Var þetta fyrsta málþing nýstofnaðra Snjóflóðasamtaka Íslands, en stofnfundur var haldinn daginn áður.