Lára Bettý Harðardóttir, hjúkrunarfræðingur HSN Dalvík, Bryndís Elva Bjarnadóttir, EMT-A, hjúkrunarfræðingur SAK og Kári Erlingsson, varðstjóri hjá Lögreglunni á Akureyri fjalla um viðbrögð við snjóflóði í Svarfarðardal vorið 2023.
Fyrirlesturinn var haldinn á námsstefnunni Á Vakt fyrir Ísland á vegum Landsambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna.