Stofnun Snjóflóðasamtaka Íslands

Á Íslandi glímir ótrúlega fjölbreyttur hópur við snjóflóð. M.a. arkitektar og verkfræðingar í sambandi við mannvirkjagerð, hættumatssérfræðingar og starfsfólk sveitafélaga við skipulagsgerð. Sérfræðingar á snjóflóðavakt, snjóathugunarmenn, starfsfólk almannavarna og lögreglu. Leiðsögumenn í vetrarferðum hvort sem það er á skíðum, vélsleðum, þyrlum, snjótroðurum eða tveimur jafnfljótum. Starfsfólk skíðasvæða, snjóruðningsfólk, björgunarsveitarfólk, aðgerðarstjórnendur, þjálfarar snjóflóðahunda. Og svo lengi mætti telja. Continue reading “Stofnun Snjóflóðasamtaka Íslands”