Saga Snjóflóðasamtaka Íslands

Vorið 2023 komu saman fulltrúar frá Veðurstofunni, Vegagerðinni, Félagi Fjallaleiðsögumanna, Slysavarnarfélaginu Landsbjörg og Samtökum Skíðasvæða. Tilgangurinn var að stofna samtök með það markmið að búa til samráðsvettvang fyrir málefni tengd snjóflóðum. Fyrirmynd að slíkum samtökum kemur erlendis frá en Íslendingar hafa tekið þátt í öðrum landssamtökum s.s. Norsk Skredfaglig Forening, Canadian Avalanche Association og American Avalanche Association.

Þann 2. nóvember 2023 var haldin stofnfundur Snjóflóðasamtaka Íslands í fundarsal Veðurstofu Íslands. Á fundinn mættu alls 36 stofnfélagar á fjarfundi og í raunheimum.

Fyrsti formaður var kosinn Heiður Þórisdóttir.

Næsta dag, þann 3. nóvember 2023 var fyrsta Opna Málþing Snjóflóðasamtakanna haldið.

 

Stofnfélagar voru:

Anton Berg Carrasco
Ágúst Þór Gunnlaugsson
Ármann Ragnar Ægisson
Bjartur Týr Ólafsson
Björn Einarsson
Elías Arnar Nínuson
Erla Guðný Helgadóttir
Garðar Hrafn Sigurjónsson
Gísli Steinn Pétursson
Hafsteinn Pálsson
Harpa Grímsdóttir
Heiður Þórisdóttir
Helgi Jensson
Hulda Rós Helgadóttir
Illugi Örvar Sólveigarson
Jóhann Jóhannsson
Jón Haukur Steingrímsson
Jón Páll Eyjólfsson
Kristín Martha Hákonardóttir
Magni Hreinn Jónsson
Magnús Arturo Batista
Minney Sigurðardóttir
Páll Ágúst Þórarinsson
Ragnar H. Þrastarsson
Róbert Þór Haraldsson
Rögnvaldur Finnbogason
Smári Stefánsson
Sólveig Valgerður Sveinbjörnsdóttir
Sveinn Brynjólfsson
Sydney Gunnarson
Tómas Eldjárn Vilhjálmsson

Tómas Jóhannesson
Þorbjörg Sigfúsdóttir
Þröstur Reynisson
Örn Ingólfsson