Snjóflóðastjórnun í Hlíðarfjalli

Hvernig fer fram Snjóflóðastjórnun í Hlíðarfjalli? Jón Páll Eyjólfsson sprengjustjóri hjá 1001 Tindum fer yfir það með okkur á Opnu Málþingi um Snjóflóð.

Málþingið var haldið þann 3. nóvember 2023 í húsakynnum Veðurstofunnar. Var þetta fyrsta málþing nýstofnaðra Snjóflóðasamtaka Íslands, en stofnfundur var haldinn daginn áður.