Stofnanir:
Veðurstofa Íslands – snjóflóðaspá
Gefur reglulega út snjóflóðaspá fyrir valda landshluta.
Vegagerðin
Veghaldari, veitir upplýsingar um færð og veður.
Almannavarnir
Upplýsingar fyrir almenning um viðbrögð við snjóflóðum.
Félög:
Slysavarnarfélagið Landsbjörg
Landssamband björgunarsveita og rekur Björgunarskólann sem heldur snjóflóðanámskeið fyrir björgunarsveitir og almenning.
Félag Fjallaleiðsögumanna á Íslandi
Heldur námskeið fyrir fjallgöngu- og skíðaleiðsögumenn, og hýsir snjóflóðanámskeið fyrir fagaðila.
Samtök Skíðasvæða á Íslandi
Fyrsta tenging margra við vetraríþróttir, og sinna virku snjóflóðaeftirliti á sínum skíðasvæðum.
Fróðleikur:
snjoflod.is
Blogg síða Árna Jónssonar með fróðleik um snjóflóð.
Erlendar síður:
EAWS
Samantekt á snjóflóðaspám frá veðurstofum Evrópu.
Avalanche.org
Snjóflóðaspár fyrir Bandaríkin.
Avalanche.ca
Snjóflóðaspár fyrir Kanada.
Norskred
Norsku snjóflóðasamtökin.
Canadian Avalanche Association
Kanadísku snjóflóðasamtökin.
Ef þú veist um tengil sem á erindi hér, endilega deildu honum með okkur á [email protected].